Safn: Vinnustofur
Boðið verður upp á tvær listasmiðjur í Grasagarði Reykjavíkur undir leiðsögn Catherine Oxley, kanadískrar listakonu, þar sem þátttakendur læra að búa til Hansarósir úr pappír. Hver vinnustofa tekur um 3 klukkustundir og er allt efni innifalið í skráningarverði; þátttakendur eru þó beðnir um að koma með sín eigin beitt skæri. Námskeiðið verður haldið á ensku.
Taktu þátt í vinnustofu BOUQ Paper Flowers og lærðu að búa til dásamlegt blóm úr pappír! Boðið verður upp á tvær listasmiðjur í Grasagarði Reykjavíkur undir leiðsögn Catherine Oxley, kanadísks listamanns, þar sem þátttakendur læra að búa til hansarósir úr pappír. Hvor vinnustofa tekur um 3 klukkustundir og er allt efni innfalið en þátttakendur eru beðnir um að koma með beitt skæri með sér. Athugið að listasmiðjurnar fara fram á ensku!